Fulltrúi í þjónustuveri

Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustu og ráðgjöf.

Leitað er að einstaklingi sem er nákvæmur, samviskusamur og býr yfir góðri samskiptafærni.

Um er að ræða fullt starf. 

 

Starfssvið:

 • Ráðgjöf og þjónusta í síma og í gegnum tölvupóst við innlenda og erlenda viðskiptavini
 • Móttaka 1. hæð
 • Ýmis önnur tilfallandi verkefni

 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Stúdentspróf
 • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli
 • Góð almenn tölvukunnátta
 • Reynsla af þjónustu í sambærilegum störfum
 • Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum

 

Umsóknarfrestur er til og með 22. maí 2018.

 

Umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið.

 

Nánari upplýsingar veitir Jóhanna M. Jóhannsdóttir þjónustustjóri, sími 525 2000.

 

Deila starfi
 
 • opið virka daga 9:00-16:30
 • Dalshraun 3
 • 220 Hafnarfjörður
 • Kt. 500683 0589